Hoppa yfir valmynd

Tveir úrskurðir frá úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Tungumál EN
Heim
26. júlí 2006

Hér á vefnum birtast nú tveir úrskurðir úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála. Annars vegar er um að ræða úrskurð í máli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Orkuveitu Reykjavíkur. Hins vegar úrskurð í máli Ríkislögreglustjóra og Neyðarlínunnar hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun.

 

Til baka