Hoppa yfir valmynd

Farsímanotkun eykst stöðugt

Tungumál EN
Heim
11. apríl 2006

Samkvæmt tölfræði fyrir árið 2005 sem Póst- og fjarskiptastofnun hefur safnað eykst farsímanotkun stöðugt hér á landi. Þannig hefur notkunin tvöfaldast frá árinu 2000. Sjá nýjar upplýsingar um íslenskan fjarskiptamarkað í tölum í árslok 2005 og töflu um fjölda símtala og smáskilaboða í farsímanetum. 

Til baka