Hoppa yfir valmynd

Nýjar reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp

Tungumál EN
Heim
12. júlí 2006

Birtar hafa verið reglur Póst- og fjarskiptastofnunar um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp. Reglurnar kveða á um aðgang útvarpsstöðva, efnisveitenda og notenda að skilyrtum aðgangskerfum í fjarskiptanetum sem dreift geta stafrænni hljóð- eða sjónvarpsþjónustu og um tæknilega eiginleika aðgangskerfa og samsvarandi notendabúnaðar. 

Sjá nánar: Reglur um skilyrt aðgangskerfi og notendabúnað fyrir stafrænt sjónvarp 

 

Til baka