Hoppa yfir valmynd

Samráð um kvaðir

Tungumál EN
Heim
8. desember 2005

Póst- og fjarskiptastofnun vill vekja athygli á því að Samtök evrópskra fjarskiptaeftirlitsstofnana (European Regulators Group of National Regulatory Authorities, ERG)hefur endurskoðað skýrslu sína um kvaðir sem leggja má á fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk svo efla megi samkeppni.
Ný drög af skýrslunni hafa verði lögð fram til samráðs. Skriflegar athugasemdir skulu berast ERG fyrir 13. janúar 2006.

ERG mun halda opin samráðsfund um skýrsluna í Brussel þann 12. janúar 2006.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu ERG

 

Til baka