Hoppa yfir valmynd

Ákvörðun PFS: Alþjónustuskyldur Neyðarlínunnar framlengdar

Tungumál EN
Heim
25. september 2009

Póst- og fjarskiptastofnun hefur framlengt alþjónustuskyldur Neyðarlínunnar ohf. um aðgang að neyðarþjónustu og svörun neyðarsímtala.
Útnefningin skal gilda á meðan Neyðarlínan ohf. er með samning við dómsmálaráðuneytið um rekstur vaktstöðvar samræmdrar neyðarsvörunar, sbr. 8. gr. laga um samræmda neyðarsvörun nr. 40/2008.

Sjá ákvörðunina í heild:

Ákvörðun PFS nr. 17/2009 um útnefningu fyrirtækis með skyldu til að veita alþjónustu vegna aðgangs að neyðarþjónustu og svörun neyðarsímtala (neyðarsvörun) á sviði talsímaþjónustu.

 

Til baka