Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd staðfestir ákvarðanir PFS um rekstrargjald

Tungumál EN
Heim
29. september 2009

Úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála hefur með úrskurði sínum staðfest endurákvarðanir Póst- og fjarskiptastofnunar frá því í maí sl. um rekstrargjald á fyrirtækin Snerpu ehf., Hringiðuna ehf og Tölvun ehf.  Jafnframt staðfestir nefndin í úrskurði sínum að tölvupóstsþjónusta og internetaðgangur teljist til stofns rekstargjalds.

Sjá úrskurðinn í heild:
Úrskurður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála í máli nr. 3/2009 (PDF)

 

 

Til baka