Hoppa yfir valmynd

Samráð um endurskoðun fjarskiptareglna ESB

Tungumál EN
Heim
8. desember 2005

Framkvæmdastjórn ESB hefur óskað eftir tillögum um væntanlega endurskoðun á tilskipunum ESB um fjarskipti frá 2002 og tilmælum um viðeigandi markaði. Hún hefur lagt fram skjal með helstu álitaefnum sem óskað er eftir tillögum um fyrir 31. janúar 2006. Haldinn verður opinn samráðsfundur um þetta í Brussel þann 24. janúar 2006.

Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu ESB

Til baka