Hoppa yfir valmynd

Uppbygging háhraðanettenginga boðin út fyrir hönd fjarskiptasjóðs

Tungumál EN
Heim
28. febrúar 2008

Ríkiskaup hefur auglýst eftir tilboðum í uppbyggingu háhraðanettenginga  fyrir hönd Fjarskiptasjóðs.

Verkefnið felur í sér stuðning vegna viðbótarkostnaðar við uppbyggingu á háhraðanettengingum á skilgreindum stöðum, sem eru lögheimili með heilsársbúsetu og fyrirtæki með starfsemi allt árið þar sem háhraðanettengingar eru hvorki í boði né fyrirhugaðar á markaðslegum forsendum.

Sjá auglýsingu á vef Ríkiskaupa

Til baka