Hoppa yfir valmynd

Nýr úrskurður frá úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála

Tungumál EN
Heim
1. september 2006

Þann 24. ágúst kom úrskurðarnefnd fjarskipta- og póstmála saman til að kveða upp úrskurð í ágreiningsmáli nr. 9/2006 er varðar greiðslu starfrækslugjalda. Með úrskurðinum er ákvörðun Póst- og fjarskiptastofnunar frá 27. apríl 2006 að hluta til felld úr gildi.

Sjá nánar: nr. 9/2006 - Síminn hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Samgönguráðherra.

Til baka