Hoppa yfir valmynd

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála afgreiðir tvær kærur

Tungumál EN
Heim
19. apríl 2006

Úrskurðarnefnd fjarskipta og póstmála kom saman 10. apríl 2006 og kvað upp úrskurði í tveimur kærumálum. Annars vegar í máli Símans hf. gegn Póst- og fjarskiptastofnun og hins vegar í máli Landeigenda að Selskarði gegn Póst- og fjarskiptastofnun og Símanum hf..

Sjá úrskurðina hér að neðan.

Nr. 5/2006 - 10. apríl 2006 - Síminn hf. gegn PFS

Nr. 6/2006 - 10. apríl 2006 - Landeigendur að Selskarði gegn PFS og Símanum hf

 

Til baka