Hoppa yfir valmynd

Ákvörðun PFS um afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM útvarpssendinga

Tungumál EN
Heim
28. maí 2010

Póst- og fjarskiptastofnun hefur birt ákvörðun sína nr. 13/2010 um afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM útvarpsendinga. Í ákvörðun stofnunarinnar er m.a. komist að þeirri niðurstöðu að réttur Lýðræðishreyfingarinnar til afnota af tíðninni hafi fallið niður og stofnuninni hafi því verið heimilt að endurúthluta henni til Concert-KEF. (Kaninn)

Sjá ákvörðunina í heild:
Ákvörðun PFS nr. 13/2010 um afnot af tíðninni 100,5 MHz til FM útvarpssendinga (PDF)

 

 

Til baka