Hoppa yfir valmynd

Nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta

Tungumál EN
Heim

Nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta

9. nóvember 2005

Póst- og fjarskiptastofnun hefur kallað eftir umsögn skráðra fjarskiptafyrirtækja um nýtt viðmiðunartilboð um samtengingu fjarskiptaneta sem Síminn hefur birt.
Hið nýja viðmiðunartilboð mun taka gildi 1. maí 2006. 

Bréf PFS 3. nóvember 2005

Viðmiðunartilboðið 

Viðauki 1a - Verðskrá
Viðauki 2 - Tækniskilmálar
Viðauki 3a - Þjónusta
Viðauki 3b -Þjónusta
Viðauki 4 - Prófanir
Viðauki 5a - Kerfislýsing

Til baka