Hoppa yfir valmynd

Óvissustigi fjarskiptageirans vegna RDoS netárása aflýst

Túngumál EN
Heim

Óvissustigi fjarskiptageirans vegna RDoS netárása aflýst

11. september 2020

""

Neyðarstjórn fjarskiptageirans ákvað á fundi sínum í morgun að aflétta óvissustigi vegna hættu á R-DDoS árás sem hótað hafði verið.

Tvær minniháttar árásir voru gerðar í gær, fimmtudag en báðum var afstýrt án vandamála. Áfram verður haldið með hefðbundna vöktun en ekki þykir ástæða til þess að vera með óvissustig virkt lengur.

 

Til baka