Hoppa yfir valmynd

Stöðuskjal PFS vegna eftirlits stofnunarinnar með gjaldskrá Íslandspósts innan alþjónustu

Tungumál EN
Heim
4. febrúar 2020

Nú um áramótin tóku gildi ný lög um póstþjónustu.

Í aðdraganda þess tilkynnti Íslandspóstur, núverandi alþjónustuveitandi, um endurskoðaða gjaldskrá innan alþjónustu á grundvelli hinna nýju laga , m.a. þeirra breytinga sem þar er fjallað er um samræma gjaldskrá fyrir landið allt á þeim vörum sem falla undir alþjónustu.

PFS hefur nú lagt fyrir Íslandspóst að endurskoða gjaldskrána innan tiltekinna tímamarka.   

Sjá nánar meðfylgjandi stöðuskjal og fylgigögn:
Stöðuskjal - Eftirlit Póst- og fjarskiptastofnunar með gjaldskrá Íslandspósts innan alþjónustu

Gögn frá Íslandspósti ohf.: 
Kostnaðarlíkan Íslandspósts (Ekki birt - trúnaður).
Gögn um bókhaldslega aðgreiningu (Ekki birt - trúnaður), sbr. þó yfirlýsingar PFS um bókhaldslega aðgreiningu
Tölvupóstur frá ÍSP til PFS, dags. 16. desember 2019
Gjaldskrá ÍSP fyrir, „Bréfapóst innanlands"
Gjaldskrá ÍSP fyrir „Pakka innanlands“
Bréf Íslandspósts, dags. 22. janúar 2020  


Önnur gögn: 
Bréf Póst- og fjarskiptastofnunar, dags. 23. desember 2019
Bréf Póst- og fjarskiptastofnunar, dags. 5. febrúar 2020

 

Til baka