Hoppa yfir valmynd

Staðlaráð Íslands og Háskólinn í Reykjavík standa fyrir ráðstefnu um hlutanetið - Internet of Things

Tungumál EN
Heim

Staðlaráð Íslands og Háskólinn í Reykjavík standa fyrir ráðstefnu um hlutanetið - Internet of Things

2. september 2019

Árið 2018 voru um 8,6 milljarðar hluta tengdir internetinu. Árið 2024 er því spáð að þeir verði 22,3 milljarðar. Fjórða iðnbyltingin er runnin upp. Þann 6. september nk. standa Staðlaráð og HR fyrir ráðstefnu í húsakynnum HR. Meðal fyrirlesara eru fulltrúar Samgönguráðuneytis, Póst- og fjarskiptastofnunar, Alþingis auk fjölmargra annarra innlendra og erlendra aðila.

Skráning og nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á vef Staðlaráðs Íslands.

Til baka