Hoppa yfir valmynd

Héraðsdómur Reykjavíkur fellir úr gildi úrskurð úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála og ákvörðun PFS

Tungumál EN
Heim

Héraðsdómur Reykjavíkur fellir úr gildi úrskurð úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála og ákvörðun PFS

30. október 2015

Með dómi héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014, þann 26. október sl., var felldur úr gildi úrskurður úrskurðarnefndar fjarskipta- og póstmála nr. 3/2013, þar sem nefndin staðfesti ákvörðun Póst- og farskiptastofnunar nr. 14/2013, þar sem fjallað var um svonefndan viðbótarafslátt til söfnunaraðila. Taldi héraðsdómur að 16. gr. laga um póstþjónustu veiti Póst- og fjarskiptastofnun ekki heimild til að taka ákvörðun um hvert skulu vera efni gjaldskrár rekstrarleyfishafa.

Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli nr. E-2249/2014

 

 

 

Til baka