Hoppa yfir valmynd

Framlengdur skilafrestur í samráði um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu

Tungumál EN
Heim

Framlengdur skilafrestur í samráði um nýja tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu

5. maí 2015

Þann 22. apríl sl. kallaði Póst- og fjarskiptastofnun eftir samráði við hagsmunaaðila vegna nýrrar tíðnistefnu fyrir háhraða farnetsþjónustu sem gilda skal frá 2015 - 2018.  Kallað er eftir samráði um tíðnisviðin 450 MHz, 700 MHz, 900 MHz, 1450 MHz, 2.1 GHz, 2.3 GHz, 2.6 GHz og 3.4 – 3.8 GHz, en þessi tíðnisvið eru öll eyrnamerkt fyrir háhraðafarnetsþjónustu (t.d. 4G)

Frestur til að skila inn athugasemdum og umsögnum hefur nú verið framlengdur til föstudagsins 22. maí nk.

Sjá umræðuskjalið og nánari upplýsingar í upphaflegri tilkynningu um samráðið hér á vefnum frá 22. apríl sl.

 

 

 

 

Til baka