Hoppa yfir valmynd

PFS framlengir frest vegna samráðs um markaðsgreiningu á markaði 7

Tungumál EN
Heim
29. október 2009

Ákveðið hefur verið að framlengja frest til að skila inn athugasemdum og umsögnum vegna frumdraga að markaðsgreiningu á markaði 7, heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum farsímanetum. Frestur til að skila inn athugasemdum er framlengdur til og með 11. nóvember 2009.

Sjá nánar í frétt hér á vefnum frá 5. okt. sl.

 

Til baka