Hoppa yfir valmynd

PFS efnir til aukasamráðs vegna markaðsgreininga á mörkuðum 8 - 10

Tungumál EN
Heim
26. september 2008

Póst- og fjarskiptastofnun hefur efnt til aukasamráðs við hagsmunaaðila vegna markaðsgreiningar á mörkuðum 8 - 10, þ.e. heildsölumörkuðum fyrir aðgang, lúkningu og flutning símtala í föstum almennum talsímanetum.

Frestur fjarskiptafyrirtækja til að skila umsögnum og athugasemdum er til 17. október n.k.

Sjá nánari upplýsingar um samráðið

 

 

 

 

Til baka