Tilkynning um fyrirhugaða fjarskiptastarfsemi
Tilkynning til Póst- og fjarskiptastofnunar um fyrirhugaðan rekstur fjarskiptanets og/eða fjarskiptaþjónustu samkvæmt almennri heimild, sbr. 4.-6. gr. laga um fjarskipti nr. 81/2003.
Athugið að til þess að hægt sé að senda eyðublaðið verður að fylla í þá reiti sem eru merktir með stjörnu.
Tilkynnandi hyggst reka fjarskiptastarfsemi samkvæmt almennri heimild og virða þau skilyrði sem henni fylgja samkvæmt lögum um fjarskipti nr. 81/2003 og lögum um Póst- og fjarskiptastofnun nr. 69/2003. Óskað er eftir að tilkynnandi verði færður á skrá Póst- og fjarskiptastofnun yfir fjarskiptafyrirtæki.