Póst og fjarskiptastofnun veitir leyfi til að starfrækja póstþjónustu og hefur eftirlit með póstmálum og framkvæmd laga um póstþjónustu.
Íslenska ríkið hefur einkarétt á póstþjónustu
vegna póstsendinga bréfa allt að 50g að þyngd. Íslandspóstur hf. fer með einkarétt ríkisins.
Gjaldskrá fyrir þjónustu sem fellur undir
einkarétt ríkisins skal senda PFS til samþykkis.
PFS hefur eftirlit með skilmálum póstrekenda og gjaldskrá fyrir alþjónustu.
PFS setur viðmið um gæði í póstþjónustu.