Markaður 1/2016 - Ákvörðun 22/2016
23. desember 2016
Markaðsgreining á markaði 1/2016
Með ákvörðun PFS nr. 22/2016 eru Síminn, Vodafone, Nova, Hringdu, Símafélagið og Tismi útnefnd sem fyrirtæki með umtalsverðan markaðsstyrk á markaði fyrir lúkningu símtala í föstum talsímanetum og viðeigandi kvaðir lagðar á þau, þ.m.t. kvöð um aðgang, jafnræði og eftirlit með gjaldskrá. PFS hyggst aflétta af Símanum kvöð um opinbera birtingu viðmiðunartilboðs og aflétta kvöð um bókhaldslega aðgreiningu af Símanum og Vodafone.
Ákvörðun 22/2016 - Útnefning fyrirtækja með umtalsverðan markaðsstyrk og álagning kvaða á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum föstum almennum talsímanetum (markaður 1/2016)
Viðauki A - Greining á heildsölumarkaði fyrir lúkningu símtala í einstökum föstum almennum talsímanetum (Markaður 1/2016)
Viðauki B - Álit ESA